Formannafundur UÍF verður haldin fimmtudaginn 20. nóvember kl. 18:00. Fundurinn verður í skíðaskálanum Ólafsfirði. Formenn aðildarfélaga ásamt einum stjórnarmanni eru boðaðir á fundinn.
Dagskrá fundarins er sem hér segir:
Á fundinum mun formaður stjórnar UÍF gera grein fyrir störfum stjórnar, lagðar verða fram tillögur að breytingum á reglum um Verkefnasjóð UÍF, valið verður í nefnd um Vetrarleika og kynnt verður ný heimasíða UÍF.