Íslandsmót unglinga í Badminton

7.mars sl. héldu 25 krakkar frá Tennis og Badmintonfélagi Siglufjarðar til Reykjavíkur á Íslandsmót unglinga sem var haldið í TBR húsinu.badminton

Sólrún Anna Ingvarsdóttir og Sirrý Ása Guðmannsdóttir Lönduðu 2. sæti í tvíliðaleik glæsilegur árangur hjá þeim.

Á Laugardagskvöldinu var svo öllum keppendum boðið í pizzur og bingó og bar öllum saman um að ferðin hefði heppnast ótrúlega vel.

sjá nánar á
http://www.siglo.is/is/frettir/islandsmot-unglinga-i-badminton