Súkkulaðiboltar fyrir Páskana

KF er með til sölu fyrir páskana súkkulaðibolta frá Sambó (900gr).

Í boltanum er fullt af nammi t.d. þristur, olsen, kúlusúkk, fílakaramellur, lakkrískrítar, snjóboltar, smarties, skittles, rúsínur, ávaxta karamellur, súkkulaðisveppir og fleira.

Fótboltinn er á 3.500,-

Hvetjum þá sem hafa áhuga á að leggja inn pöntun eins fljótt og mögulegt er en í síðasta lagi fimmtudaginn 20.mars

Pantanir berist á kf@kfbolti.is eða símum 861 7164 (Dagný) eða 660 4760 (Þorri Sveinn).