Íþróttamaður ársins 2014

Íþróttamaður Fjallabyggðar 2013 var Sævar Birgisson. Með honum á myndinni er forseti Kiwanis og formaður UÍF
Íþróttamaður Fjallabyggðar 2013 var Sævar Birgisson. Með honum á myndinni er forseti Kiwanisklúbbsins Skjaldar (t.h.) og formaður UÍF (t.v.)

Tilkynnt verður um val íþróttamanns ársins 2014 í Fjallabyggð sunnudaginn 28. desember kl. 17:00 í Allanum.
Dagskrá:
1. Ávarp forseta  Skjaldar, Ómars Haukssonar
2. Tónlistaratriði. Tónskóli Fjallabyggðar
3. Ávarp Íþróttamanns Fjallabyggðar 2013
4. Tónlistaratriði. Tónskóli Fjallabyggðar
5. Hlé. Veitingar í boði Fjallabyggðar
6. Dregið í boðsmiðahappadrætti.
2 vöruúttekir að upphæð 5.000 kr. hver í Siglósport. 2 vöruúttekir að upphæð 5.000 kr. hver í Siglufjarðar apóteki.
7. Tónlistaratriði. Tónskóli Fjallabyggðar
8. Val á besta manni hverrar íþróttagreinar
9. Viðurkenning veitt fyrir störf að íþrótta- og æskulýðsmálum
10. Ávarp fulltrúa UÍF
11. Íþróttamaður ársins valinn.

Val á íþróttamanni ársins er samstarfsverkefni UÍF og Kiwanisklúbbsins Skjaldar.

UÍF hvetur alla til að mæta og heiðra íþróttafólkið okkar.