Vetrarleikar UÍF

Vetrarleikar_Fjallabyggd_2015_webbordi

 

 

 

Vetrarleikar UÍF standa nú yfir. Dagskrá er eftirfarandi:

23.-27. feb. Opnar æfingar hjá íþrótta- og ungmennafélögum í Fjallabyggð. Áhugasamir geta komið í prufutíma og aðstandendur sérstaklega velkomnir að líta við.

KF – Fótbolti – Alla daga vikunnar – Sjá æfingatíma á heimasíðu www.kfbolti.is
TBS – Badminton á Siglufirði – Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 16:00 – 19:00
SSS – Skíði á Siglufirði – Sjá æfingatíma á fésbókarsíðu félagsins
SÓ – Skíði í Ólafsfirði – Sjá æfingatíma á heimasíðu www.skiol.fjallabyggd.is
Umf Glói – Fimleikar í Ólafsfirði miðvikudaga 16:00 – 19:00 og laugardaga 10:00 – 13:00
Umf Glói – Bandý í Ólafsfirði – Mánudaga og fimmtudaga kl. 17:00
Snerpa – Boccia fyrir eldri borgara og fatlaða. – Í íþróttahúsinu á Siglufirði.
Mánud, þriðjud og föstud kl. 10:00 – 11:00 og þriðjud. kl. 15:00 – 16:00.

26. febrúar kl. 20:00 -21:30
Ljóðakvöld Umf Glóa í Ljóðasetrinu. Þema: Vetur og íþróttir. Ýmsir flytjendur.

26. – 27. feb. Frítt í sund og rækt í íþróttamiðstöðvum Fjallabyggðar.

28. febrúar Kl. 9:00 – 11:00
Hestamannafélagið Glæsir: Opin hús á hesthúsasvæðinu á Siglufirði.

Kl. 10:00 – 11:30
Hestamannafélagið Gnýfari býður upp á kaffi í Tuggunni.

Kl. 13:00 og fram eftir degi.
Bandýmót – Í íþróttahúsinu í Ólafsfirði – Fjöldi liða víða að af landinu. Allir velkomnir að fylgjast með skemmtilegri og spennandi keppni.

Skíðafélögin verða með viðburði í vikunni 23. feb. – 1. mars.
Ræðst af veðri og snjóalögum. Auglýst nánar síðar.

Vetrarleikarnir eru á fésbókinni – Fylgist með nánari fréttum þar.