Íþróttamaður Fjallabyggðar

Íþróttamaður Fjallabyggðar er útnefndur í lok hvers árs. Samkvæmt reglugerð tilnefnir hvert aðildarfélag þrjá iðkendur.

Hér má nálgast eyðublað vegna tilnefninga. Skila þarf því inn til stjórnar UÍF fyrir lok nóvember.
Eyðublað fyrir styrkveitingar