Golfklúbbur Siglufjarðar (GKS)

Heimasíða: http://gksgolf.is/

Facebook fréttaveita: https://www.facebook.com/gksgolf


 

Saga félagsins

Golfklúbbur Siglufjarðar (GKS) var stofnaður 19. júlí 1970.

Helstu frumkvöðlar að stofnun hans voru Gissur Ó. Erlingssson og Hafliði Guðmundsson. Klúbburinn kom sér upp litlum 6 holu velli á stofnárinu. Hann var fljótlega stækkaður í 9 holur en styttur aftur í 6 holur um 1987.

Árið 1997 var Hólsvöllur tekinn í notkun.

Árið 2017 þá var núverandi völlur tekinn í notkun. Hann heitir SiglóGolf.

Fyrsta opna mót klúbbsins fór fram sumarið 1971 og fyrsta meistaramótið í karlaflokki árið 1977.

 

Stjórn kjörin 2021

Formaður
Jóhann Már Sigurbjörnsson

Varaformaður
Jón Karl Ágústsson

Ritari
Ólína Þórey Guðjónsdóttir

Gjaldkeri
Hulda Magnúsardóttir

Meðstjórnendur
Sævar Kárason
Kári Arnar Kárason
Sigurgeir Haukur Ólafsson

Varamenn í stjórn
Benedikt Þorsteinsson
Ólafur Haukur Kárason
Hanna Björnsdóttir

Mótastjórn
Sævar Örn Kárason
Sindri Ólafsson
Ólafur Björnsson
Jón Karl Ágústsson
Sigurgeir Haukur Ólafsson

Forgjafanefnd og aganefnd
Kári Arnar Kárason

Formaður vallarnefndar
Egill Rögnvaldsson

Unglingaráð
Bryndís Þorsteinsdóttir
Jóhann Már Sigurbjörnsson

Nýliðanefnd
Ása Guðrún Sverrisdóttir
Sindri Ólafsson.

Skoðunnarmenn reikninga
Ingvar Hreinsson
Egill Rögnvaldsson

UIF notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á holl.tonaflod.is

• CookieConsent


Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur