Það eru Kiwanisklúbburinn Skjöldur og Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar sem standa að vali íþróttamanns Fjallabyggðar á hverju ári.
Matthías Kristinsson Íþróttamenn ársins frá stofnun UÍF 2024 Matthías Kristinsson, alpagreinar 2023 Sigurbjörn Þorgeirsson, golf 2022 Hilmar Símonarson, kraftlyftingar
2021 Hilmar Símonarson, kraftlyftingar 2020 COVID 2019 Grétar Áki Bergsson, knattspyrna 2018 Elsa Guðrún Jónsdóttir, skíðaganga 2017 Elsa Guðrún Jónsdóttir, skíðaganga 2016 Elsa Guðrún Jónsdóttir, skíðaganga 2015 Finnur I Sölvason, knapi 2014 Sævar Birgisson, skíðaganga 2013 Sævar Birgisson, skíðaganga 2012 Sævar Birgisson, skíðaganga 2011 Sævar Birgisson, skíðaganga
Reglur um val á íþróttamanni ársins